Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirtæki sem stundar farmflutninga á vegum
ENSKA
undertaking engaged in the occupation of road haulage operator
Svið
flutningar
Dæmi
Þessi tilskipun gildir ekki um fyrirtæki sem stunda farmflutninga á vegum með vélknúnum ökutækjum eða samtengdum ökutækjum með leyfilega hámarksþyngd allt að 3,5 tonnum.
Rit
Stjtíð. EB L 277, 14.10.1998, 18
Skjal nr.
31998L0076
Aðalorð
fyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.