Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
föst búseta
ENSKA
normal residence
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Hlutaðeigandi einstaklingar skulu taka prófin í því aðildarríki þar sem viðkomandi hefur fasta búsetu eða því aðildarríki þar sem viðkomandi stundar vinnu.
[en] The persons concerned shall sit the examination in the Member State in which they have their normal residence or the Member State in which they work.
Skilgreining
sá staður þar sem einstaklingur býr að jafnaði, þ.e.a.s í a.m.k. 185 daga á hverju almanaksári, vegna persónulegra tengsla sem sýna að einstaklingurinn er nátengdur staðnum þar sem hann býr
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 300, 14.11.2009, 51
Skjal nr.
32009R1071
Aðalorð
búseta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira