Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfbær neysluaðferð
ENSKA
sustainable consumption model
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] - Efling kynningar á hagsmunum neytenda á vettvangi bandalagsins og á alþjóðlegum vettvangi,
- stuðningur við samtök neytenda í aðildarríkjum, einkum þar sem þau hafa fá úrræði,
- efling og samræming á þátttöku neytenda í stöðlun á evrópskum vettvangi,
- rannsóknarverkefni til eflingar á sjálfbærum neysluaðferðum, einkum þeim sem eru umhverfisvænar.

[en] - Strengthening the representation of the interests of consumers at the Community and international level,
- supporting consumer organisations in the Member States, in particular where their means are limited,
- promotion and coordination of consumer participation at the European level in standardisation,
- pilot projects promoting sustainable consumption models, in particular those that are environmentally friendly.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 283/1999/EB frá 25. janúar 1999 um að ákveða almennan ramma fyrir starfsemi Bandalagsins í þágu neytenda

[en] Decision No 283/1999/EC of the European Parliament and of the Council of 25 January 1999 establishing a general framework for Community activities in favour of consumers

Skjal nr.
31999D0283
Aðalorð
neysluaðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira