Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggi matvæla
ENSKA
food safety
Svið
neytendamál
Dæmi
Í yfirlýsingu um öryggi matvæla á fundi leiðtogaráðsins í Lúxemborg 12. og 13. desember 1997 er viðurkennt að allt verði að gera til að endurvekja traust almennings, sem varð fyrir alvarlegu áfalli vegna hættuástandsins í kjölfar kúariðunnar.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 34, 9.2.1999, 1
Skjal nr.
31999D0283
Athugasemd
Orðið ,matvælaöryggi´ er einnig mikið notað og merkir það sama og ,öryggi matvæla´. Ath. að ,fæðuöryggi´ er annað hugtak og vísar til nægs framboðs af matvælum. ,Matvælaöryggi´ snýst um að matvæli innihaldi ekki sýkla eða eiturefni eða annað af því tagi.
Aðalorð
öryggi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
matvælaöryggi