Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að vera ætlaður til mælingar við efnagreiningar
ENSKA
analytical measuring function
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Búnaður, sem er áhöld eða tæki sem eru fyrst og fremst ætluð til mælingar við efnagreiningar, skal hannaður og framleiddur á þann hátt að mælingar verði nægilega stöðugar og nákvæmar innan viðeigandi nákvæmnismarka, að teknu tilliti til tilætlaðra nota búnaðarins og fyrirliggjandi og viðeigandi viðmiðunarmæliaðferða og -efna.
[en] Devices which are instruments or apparatus having a primary analytical measuring function must be designed and manufactured in such a way as to provide adequate stability and accuracy of measurement within appropriate accuracy limits, taking into account the intended purpose of the device and of available and appropriate reference measurement procedures and materials.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 331, 7.12.1998, 18
Skjal nr.
31998L0079
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira