Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búnaður til kembirannsóknar gena með DNA-örflögutækni
ENSKA
high-density DNA probe devices
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Það er grundvallaratriði að framleiðendur tilkynni lögbærum yfirvöldum um markaðssetningu nýrra vara, bæði því er varðar þá tækni sem er notuð og efnin sem greina skal eða aðrar færibreytur. Þetta gildir einkum um búnað til kembirannsóknar gena með DNA-örflögutækni.

[en] Whereas it is essential that manufacturers notify the competent authorities of the placing on the market of ''new products'' with regard both to the technology used and the substances to be analysed or other parameters; whereas this is true in particular of high-density DNA probe devices (known as micro-chips) used in genetic screening;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/79/EB frá 27. október 1998 um lækningabúnað til sjúkdómsgreiningar í glasi

[en] Regulation (EC) No 2195/2002 of the European Parliament and of the Council on the Common Procurement Vocabulary (CPV)

Skjal nr.
31998L0079
Athugasemd
Einnig nefnt ,micro-chips´.
Aðalorð
búnaður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira