Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjölklórað bífenýl
ENSKA
polychlorinated biphenyl
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Fjölklóruð bífenýl (PCB) eru hópur 209 mismunandi skyldra efna sem skipta má í tvo hópa í samræmi við eiturefnafræðilega eiginleika þeirra: 12 skyld efni hafa eiturefnafræðilega eiginleika sem líkjast díoxínum og eru því oft nefnd PCB-efni sem líkjast díoxíni.

[en] Polychlorinated biphenyls, ("PCBs"), are a group of 209 different congeners which can be divided into two groups according to their toxicological properties: 12 congeners exhibit toxicological properties to dioxins and are therefore often termed "dioxin-like PCBs".

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2375/2001 frá 29. nóvember 2001 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 466/2001 um hámarksmagn tiltekinna mengunarefna í matvælum

[en] Council Regulation (EC) No 2375/2001 of 29 November 2001 amending Commission Regulation (EC) No 466/2001 setting maximum levels for certain contaminants in foodstuffs

Skjal nr.
32001R2375
Aðalorð
bífenýl - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
PCB-efni
ENSKA annar ritháttur
PCB
PCBs

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira