Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalljóskershylki
ENSKA
main body of the headlamp
Svið
vélar
Dæmi
[is] 4.4.3.2. þegar sama gler er notað er enn fremur heimilt að nota mismunandi viðurkenningarmerki fyrir mismunandi gerðir aðalljóskera eða einingar ljóskera, að því tilskildu að aðalljóskershylkið, jafnvel þótt ekki sé unnt að aðskilja það frá glerinu, hafi einnig reit sem er lýst í lið 2.3 hér að framan og að á því séu viðurkenningarmerki sem sýna viðkomandi virkni;

[en] 4.4.3.2. in addition, where the same lens is used, the latter may bear the different approval marks relating to the different types of headlamps or units of lamps, provided that the main body of the headlamp, even if it cannot be separated from the lens, also comprises the space described in item 2.3. above and bears the approval marks of the actual functions;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/18/EB frá 18. mars 1999 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 76/762/EBE varðandi þokuljósker að framan á vélknúnum ökutækjum og glóðarþráðarperur fyrir slík ljósker

[en] Commission Directive 1999/18/EC of 18 March 1999 adapting to technical progress Council Directive 76/762/EEC relating to front fog lamps for motor vehicles and filament lamps for such lamps

Skjal nr.
31999L0018
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.