Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hröðun á þverveginn
ENSKA
transverse acceleration
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef ókleift reynist, vegna lögunar prófunaraðstöðunnar, að mæla radíusana má framkvæma prófanirnar á sporum sem hafa aðra radíusa (hámarksfrávik ( 25%) að því tilskildu að hraðinn sé hafður mismikill til þess að fá fram þá hröðun á þverveginn sem fæst við þann radíus og þann hraða sem gefinn er í töflunni fyrir viðkomandi ökutækjaflokk.

[en] If, due to the configuration of the test site, the values of the radii cannot be observed, the tests may be carried out on tracks with other radii (maximum deviation 525 %), provided that the speed is varied to obtain the transverse acceleration resulting from the radius and speed indicated in the table for the particular category of vehicle.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/7/EB frá 26. janúar 1999 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 70/311/EBE varðandi stýrisbúnað vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra

[en] Commission Directive 1999/7/EC of 26 January 1999 adapting to technical progress Council Directive 70/311/EEC relating to the steering equipment for motor vehicles and their trailers

Skjal nr.
31999L0007
Aðalorð
hröðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira