Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturhjól
ENSKA
rear wheel
Svið
vélar
Dæmi
[is] Skilyrði sveifarhreyfils á prófunarbekk með hámarksafköst ökutækis skulu skráð og notuð við mælingar á hámarksafli. Það skal vaktað meðan á prófununum stendur. Fyrir þennan vinnslustað skal stilla hemla/hreyfla á prófunarbekk fyrir fram og afturhjól þannig að snúningstíðni haldist stöðug.

[en] The test-bench crank motor conditions with maximum vehicle output power shall be reported and used for measuring the maximum power. They shall be monitored during the measurement. For this point of operation, the brakes/motors of the test bench for the front and the rear wheel shall be adjusted so that the rotation frequencies remain constant.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 134/2014 frá 16. desember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar kröfur um vistvænleika og afköst knúningseiningar og um breytingu á V. viðauka við hana

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 134/2014 of 16 December 2013supplementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to environmental and propulsion unit performance requirements and amending Annex V thereof

Skjal nr.
32014R0134
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.