Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalstýrt hjól
ENSKA
wheel providing principal steering input
Svið
vélar
Dæmi
[is] Viðbótarstýrisbúnaður (ASE): þar sem hjólum á ásum ökutækja í flokkum M og N er stýrt ásamt aðalstýrðu hjólunum, annaðhvort í sömu stefnu eða gagnstæða stefnu, og þar sem sú stýring er ekki eingöngu raf-, vökva- eða loftknúin, og/eða þar sem hægt er að breyta stýrishorni framhjóla, miðhjóla og/eða afturhjóla til samræmis við hreyfingu ökutækisins.

[en] Auxiliary steering equipment (ASE) in which the wheels of axle(s) of vehicles of categories M and N are steered in addition to the wheels providing principal steering input not purely electric, hydraulic or pneumatic, in the same direction or in the opposite direction to the wheels providing principal steering input, and/or the steering angle of the front, centre and/or the rear wheels may be adjusted relative to vehicle behaviour.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/7/EB frá 26. janúar 1999 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 70/311/EBE varðandi stýrisbúnað vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra

[en] Commission Directive 1999/7/EC of 26 January 1999 adapting to technical progress Council Directive 70/311/EEC relating to the steering equipment for motor vehicles and their trailers

Skjal nr.
31999L0007
Aðalorð
hjól - orðflokkur no. kyn hk.