Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beintengdur notendabúnaður
ENSKA
directly connected consumers´ equipment
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkin tryggja að þróaðar séu og birtar tæknireglur um lágmarkskröfur um tæknihönnun og rekstur vegna tengingar framleiðslubúnaðar, dreifikerfa, beintengds notendabúnaðar, samtenglarása og beinna lína við kerfið.
[en] Member States shall ensure that technical rules establishing the minimum technical design and operational requirements for the connection to the system of generating installations, distribution systems, directly connected consumers´ equipment, interconnector circuits and direct lines are developed and published.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 27, 30.1.1997, 24
Skjal nr.
31996L0092
Aðalorð
notendabúnaður - orðflokkur no. kyn kk.