Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnahagsleg forgangsröðun
ENSKA
economic precedence
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Viðmiðanirnar skulu taka tillit til efnahagslegs forgangs rafmagns frá framleiðslubúnaði, sem fyrir hendi er eða sem er flutt um samtengla, og taka tillit til tæknilegra takmarkana kerfisins.
[en] They shall take into account the economic precedence of electricity from available generating installations or interconnector transfers and the technical constraints on the system.
Skilgreining
röðun orkugjafa fyrir afhendingu rafmagns út frá efnahagslegum forsendum
Rit
Stjórnartíðindi EB L 27, 30.1.1997, 22
Skjal nr.
31996L0092
Aðalorð
forgangsröðun - orðflokkur no. kyn kvk.