Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samevrópskt orkunet
ENSKA
Trans-European Energy Network
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð er mælt fyrir um reglur um skjóta þróun samevrópskra orkuneta og rekstrarsamhæfi þeirra til að ná stefnumiðum um orkumál í sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins svo tryggja megi starfsemi innri orkumarkaðarins og afhendingaröryggi í Sambandinu, auka orkunýtni og orkusparnað og stuðla að þróun nýrra og endurnýjanlegra orkugjafa og að samtengingu orkuneta.


[en] This Regulation lays down rules for the timely development and interoperability of trans-European energy networks in order to achieve the energy policy objectives of the Treaty on the Functioning of the European Union (TFEU) to ensure the functioning of the internal energy market and security of supply in the Union, to promote energy efficiency and energy saving and the development of new and renewable forms of energy, and to promote the interconnection of energy networks.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 347/2013 frá 17. apríl 2013 um viðmiðunarreglur um samevrópsk orkugrunnvirki og niðurfellingu á ákvörðun nr. 1364/2006/EB og breytingu á reglugerðum (EB) nr. 713/2009, (EB) nr. 714/2009 og (EB) nr. 715/2009

[en] Regulation (EU) No 347/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2013 on guidelines for trans-European energy infrastructure and repealing Decision No 1364/2006/EC and amending Regulations (EC) No 713/2009, (EC) No 714/2009 and (EC) No 715/2009

Skjal nr.
32013R0347
Aðalorð
orkunet - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
TEN-E

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira