Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upprunaaðildarríki
ENSKA
Member State of provenance
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef dýrin voru haldin á upprunabúi í öðru aðildarríki skulu lögbær yfirvöld aðildarríkisins þar sem þeim var slátrað senda viðeigandi niðurstöður úr skoðunum fyrir og eftir slátrun til lögbærra yfirvalda upprunaaðildarríkisins. Þau skulu nota fyrirmyndina að skjalinu í I. viðauka á opinberum tungumálum beggja aðildarríkjanna sem eiga í hlut eða á tungumáli sem bæði aðildarríkin koma sér saman um.

[en] Where the animals were kept on a holding of provenance in another Member State, the competent authorities of the Member State in which they were slaughtered shall communicate the relevant results of ante-mortem and post-mortem inspections to the competent authorities in the Member State of provenance. They shall use the model document in Annex I in the official languages of both Member States involved or in a language agreed between both Member States.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/627 frá 15. mars 2019 um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu, sem eru ætlaðar til manneldis, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2074/2005 að því er varðar opinbert eftirlit

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/627 of 15 March 2019 laying down uniform practical arrangements for the performance of official controls on products of animal origin intended for human consumption in accordance with Regulation (EU) 2017/625 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulation (EC) No 2074/2005 as regards official controls

Skjal nr.
32019R0627
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.