Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópsk sérþekking
ENSKA
European expertise
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þessir þátttakendur geta m.a. verið staðaryfirvöld, staðbundin verslunarráð, atvinnugreinasamtök fyrir vinnuveitendur og starfsmenn, fyrirtæki og rannsókna- og starfmenntunarmiðstöðvar þar á meðal háskólar sem veita þjónustu, ráðgjöf og upplýsingar um aðgang að löggildum kennsluaðferðum og kennslugögnum til starfsmenntunar.

Þessi starfsemi miðar að því að:
i) safna saman, sameina og nota evrópska sérþekkingu og nýsköpunaraðferðir, ...

[en] Those players include the local authorities, local chambers of commerce, trade organisations for employers and employees, undertakings and research and vocational training centres - including universities - as providers of services, advice and information on access to validated vocational training methods and products.

These activities aim at:
i) assembling, distilling and building on European expertise and innovatory approaches, ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 1999/382/EB frá 26. apríl 1999 um að koma á fót öðrum áfanga aðgerðaáætlunar Bandalagsins um starfsmenntun Leonardo da Vinci

[en] Council Decision 1999/382/EC of 26 April 1999 establishing the second phase of the Community vocational training action programme ''Leonardo da Vinci''

Skjal nr.
31999D0382
Aðalorð
sérþekking - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira