Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um menntun og æskulýðsmál
ENSKA
educational and youth programme
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal, í samvinnu við nefndina, koma á reglubundnu og skipulegu samstarfi við þær nefndir sem er komið á fót vegna framkvæmdar áætlana Evrópubandalagsins um menntun og æskulýðsmál.

[en] The Commission, in cooperation with the Committee, shall establish regular and structured cooperation with the Committees established for the implementation of the European Community educational and youth programmes.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 1999/382/EB frá 26. apríl 1999 um að koma á fót öðrum áfanga aðgerðaáætlunar Bandalagsins um starfsmenntun Leonardo da Vinci

[en] Council Decision 1999/382/EC of 26 April 1999 establishing the second phase of the Community vocational training action programme ''Leonardo da Vinci''

Skjal nr.
31999D0382
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.