Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþætt stjórnun
ENSKA
integrated management
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Stefna Bandalagsins á sviði ytri landamæra Evrópusambandsins miðar að samþættri stjórnun er tryggi samræmt og öflugt eftirlit og gæslu en það er nauðsynleg og eðlileg afleiðing frjálsrar farar fólks innan Evrópusambandsins og grundvallarþáttur svæðis þar sem ríkir frelsi, öryggi og réttlæti.

[en] Community policy in the field of the EU external borders aims at an integrated management ensuring a uniform and high level of control and surveillance, which is a necessary corollary to the free movement of persons within the European Union and a fundamental component of an area of freedom, security and justice.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2007/2004 frá 26. október 2004 um stofnun Evrópustofnunar um framkvæmd samvinnu á ytri landamærum aðildarríkja Evrópusambandsins

[en] Council Regulation (EC) No 2007/2004 of 26 October 2004 establishing a European Agency for the Management of Operational Cooperation at the External Borders of the Member States of the European Union

Skjal nr.
32004R2007
Aðalorð
stjórnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira