Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðlögunarhæfni
ENSKA
adaptability
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Leiðtogaráðið viðurkenndi, á aukafundi sínum um atvinnumál sem var haldinn í Lúxemborg 20. og 21. nóvember 1997, að símenntun og starfsmenntun geti verið góður stuðningur við stefnu aðildarríkjanna í atvinnumálum í þá veru að auka atvinnumöguleika, aðlögunarhæfni og framtakssemi og til að stuðla að jöfnum tækifærum.

[en] Whereas the extraordinary European Council on Employment held in Luxembourg on 20 and 21 November 1997 recognised that life-long education and vocational training can make an important contribution to Member States'' employment policies in order to enhance employability, adaptability and entrepreneurship and to promote equal opportunities;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 1999/382/EB frá 26. apríl 1999 um að koma á fót öðrum áfanga aðgerðaáætlunar Bandalagsins um starfsmenntun Leonardo da Vinci

[en] Ákvörðun ráðsins 1999/382/EB frá 26. apríl 1999 um að koma á fót öðrum áfanga aðgerðaáætlunar Bandalagsins um starfsmenntun Leonardo da Vinci

Skjal nr.
31999D0382
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.