Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalljósker af samlokugerð
ENSKA
sealed-beam headlamp
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þessi viðauki fjallar um gerðarviðurkenningu íhluta fyrir: ... aðalljósker af samlokugerð á vélknúnum ökutækjum, með ósamhverfa lágljósageisla, ökuljósageisla eða bæði, sem uppfylla kröfur samkvæmt III. viðauka;

[en] This Annex deals with the component type-approval of ...motor vehicle "sealed-beam" headlamps emitting an asymmetrical passing beam or a driving beam or both and complying with the requirements set out in Annex III;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/17/EB frá 18. mars 1999 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 76/761/EBE varðandi aðalljós vélknúinna ökutækja sem virka sem háljós og/eða lágljós og varðandi glóðarþráðarperu fyrir slík aðalljós

[en] Commission Directive 1999/17/EC of 18 March 1999 adapting to technical progress Council Directive 76/761/EEC relating to motor vehicle headlamps which function as main-beam and/or dipped-beam headlamps and to incandescent electric filament lamps for such headlamps

Skjal nr.
31999L0017
Aðalorð
aðalljósker - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira