Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mikill rekís
ENSKA
heavy drift ice
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Þrátt fyrir ákvæði b-liðar 2. liðar, b-liðar 3. liðar og liðar 3a í 5. reglu VII. kafla um fiskiskip þar sem bolurinn er smíðaður til að uppfylla reglur viðurkenndrar stofnunar um starfrækslu á hafsvæðum með miklum rekís, í samræmi við 2. lið 1. reglu II. kafla viðaukans við Torremolinos-bókunina, skal léttbáturinn/lífbáturinn, sem krafist er í b-lið 2. liðar, b-lið 3. liðar og b-lið liðar 3a, vera yfirbyggður, a.m.k. að hluta, (í samræmi við skilgreiningarnar í 18. reglu VII. kafla) og skal hann geta rúmað alla menn sem eru um borð í skipinu.

[en] Notwithstanding the provisions of Regulation VII/5 (2)(b), (3)(b), and (3a), for fishing vessels whose hull is built to comply with the rules of a recognised organisation for operation in waters with heavy drift ice concentration in compliance with Regulation II/1/2 of the Annex to the Torremolinos Protocol, the rescue boat/lifeboat required in (2)(b), (3)(b) or (3a)(b) shall at least be partially covered and shall have sufficient capacity to accommodate all persons on board.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 97/70/EB frá 11. desember 1997 um að setja samræmdar reglur um öryggi fiskiskipa sem eru 24 metrar að lengd eða lengri

[en] Council Directive 97/70 setting up a Harmonized Safety Regime for Fishing Vessels of 24 meters in length and over.

Skjal nr.
31997L0070
Aðalorð
rekís - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira