Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Vestur-Evrópusambandið
ENSKA
Western European Union
DANSKA
Den Vesteuropæiske Union, Vestunionen
SÆNSKA
Västeuropeiska unionen
FRANSKA
Union de l´Europe occidentale
ÞÝSKA
Westeuropäische Union
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] ... með hliðsjón af yfirlýsingunni að því er varðar Vestur-Evrópusambandið (VES) sem tekin var með í lokagerðinni sem undirrituð var með samþykkt Amsterdamsáttmálans,

1) Í 3. mgr. 17. gr. sáttmálans um Evrópusambandið er mælt fyrir um rétt allra aðildarríkja Evrópusambandsins til að taka fullan þátt í þeim verkefnum sem um getur í 2. mgr. 17. gr. þegar Sambandið nýtir sér VES við gerð og framkvæmd ákvarðana þess um téð verkefni, ...

[en] ... Having regard to the Declaration relating to the Western European Union (WEU) included in the Final Act signed upon the adoption of the Treaty of Amsterdam,

1) Whereas Article 17(3) of the Treaty on European Union stipulates the right of all Member States of the European Union to participate fully in the tasks referred to in Article 17(2) thereof when the Union avails itself of the WEU for the elaboration and implementation of its decisions on these tasks;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 10. maí 1999 um undirbúning fyrir þátttöku allra aðildarríkjanna í verkefnum skv. 2. mgr. 17. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, þar sem Sambandið nýtir sér VES

[en] Council Decision of 10 May 1999 concerning the practical arrangements for the participation of all Member States in tasks pursuant to Article 17(2) of the Treaty on European Union for which the Union avails itself of the WEU

Skjal nr.
31999D0321
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
VES
ENSKA annar ritháttur
WEU

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira