Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innlent stjórnvald
ENSKA
national administration
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Rétt er að huga að því að koma á fót fastanefnd til að aðstoða framkvæmdastjórnina við undirbúning og framkvæmd starfsemi á sviði öryggis og heilsuverndar á vinnustað og til að auðvelda samvinnu milli innlendra stjórnvalda, stéttarfélaga og samtaka vinnuveitenda.

[en] A standing body should be envisaged to assist the Commission in the preparation and implementation of activities in the fields of safety and health at work and to facilitate cooperation between national administrations, trade unions and employers'' organisations.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. júlí 2003 um að koma á fót ráðgjafarnefnd um öryggi og heilsuvernd á vinnustöðum

[en] Council Decision of 22 July 2003 setting up an Advisory Committee on Safety and Health at Work

Skjal nr.
32003D0913(01)
Athugasemd
Eingöngu er hægt að nota þýðinguna ,innlendur´ þegar skýrt er að vísað er til ákveðins lands eða ríkis. Þegar ekki er ljóst um hvaða land er að ræða eða vísað er til margra ríkja í senn, t.d. allra aðildarríkja Evrópusambandsins, er mælt með þýðingunni ,landsbundinn´ eða ,í hverju aðildarríki´ en í sumum tilvikum fer vel á því að nota forliðinn ,lands-´.

Aðalorð
stjórnvald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira