Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunin
ENSKA
Northwest Atlantic Fisheries Organisation
DANSKA
Organisationen for Fiskeriet i det Nordvestlige Atlanterhav
SÆNSKA
Fiskeriorganisationen för Nordatlantens västra del
FRANSKA
Organisation des pêches de l´Atlantique du Nord-Ouest
ÞÝSKA
Organisation für die Fischerei im Nordwestatlantik
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Í samningnum um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar í Norðvestur-Atlantshafi, sem var samþykktur með reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3179/78 og kom á fót Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnuninni (NAFO) er gerð krafa um að Bandalagið veiti vísindaráði Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar allar þær tölfræðilegu og vísindalegu upplýsingar sem vísindaráðið fer fram á til að geta gegnt hlutverki sínu.
[en] The Convention on Future Multilateral Cooperation in the Northwest Atlantic Fisheries, approved by Council Regulation (EEC) No 3179/78 and establishing the Northwest Atlantic Fisheries Organisation (NAFO), requires the Community to supply the NAFO Scientific Council with any available statistical and scientific information requested by the Scientific Council in the performance of its work.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 87, 31.3.2009, 42
Skjal nr.
32009R0217
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
NAFO