Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ágreiningsmál er varðar reikninga
ENSKA
billing-dispute reasons
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Upplýsingar, sem eru á ábyrgð kerfisseljanda, um persónugreinanlegar, einstakar farskráningar, skulu vistaðar utan nets innan sjötíu og tveggja klukkustunda frá því að síðasta hluta einstöku farskráningarinnar er lokið og skal þeim eytt innan þriggja ára. Aðgang að slíkum gögnum skal einungis veita vegna ágreiningsmála er varðar reikninga.

[en] Information under the control of the system vendor concerning identifiable individual bookings shall be stored offline within seventy-two hours of the completion of the last element in the individual booking and destroyed within three years. Access to such data shall be allowed only for billing-dispute reasons.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 80/2009 frá 14. janúar 2009 um hátternisreglur fyrir notkun tölvufarskráningarkerfa og um niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 2299/89

[en] Regulation (EC) No 80/2009 of the European Parliament and of the Council of 14 January 2009 on a Code of Conduct for computerised reservation systems and repealing Council Regulation (EEC) No 2299/89

Skjal nr.
32009R0080
Aðalorð
ágreiningsmál - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira