Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Norður-Atlantshafslaxverndarstofnunin
ENSKA
North Atlantic Salmon Conservation Organisation
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
Báðir aðilar eru sammála um að Norður-Atlantshafslaxverndarstofnunin (NASCO) sé rétti vettvangurinn fyrir stjórnun laxveiða á fiskveiðisvæði Færeyja.
Yfirvöld í Færeyjum hafa staðfest að þau muni starfa með Bandalaginu á ársfundi Norður-Atlantshafslaxverndarstofnunarinnar fyrir 1985, með það fyrir augum að samþykkja stjórnvaldsráðstöfun þar sem fastsettur er kvóti fyrir afla þeirra á fiskveiðisvæði Færeyja fyrir fiskveiðitímabilið sem hefst 1. október 1985 og lýkur 31. maí 1986.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 122, 7.5.1985, 1
Skjal nr.
31985R1172
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
NASCO