Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlaup
ENSKA
dimensional change
Samheiti
breyting á stærð
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Hlaup í þvotti og við þurrkun
Prjónuð vara má ekki hlaupa meira en 6% (lengd og vídd), frottéhandklæði (langþræðir og ívaf) ekki meira en 8% og aðrar ofnar vörur ekki meira en 4%.

[en] Dimensional changes during washing and drying
The dimensional changes shall not exceed 6 % (length and width) for knitted products, 8 % (warp and weft) for terry towelling, or 4 % for other woven products.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/178/EB frá 17. febrúar 1999 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir textílvörur

[en] Commission Decision 1999/178/EC of 17 February 1999 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to textile products

Skjal nr.
31999D0178
Athugasemd
Stundum teygjast flíkur í þvotti og þá er ekki hægt að nota orðið hlaup. Sjá t.d. 32009D0567

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira