Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gas-vökvagreining með hárpípu
ENSKA
capillary gas-liquid chromatography
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Mat og sannprófun: Umsækjandi skal leggja fram prófunarskýrslu sem byggist á eftirfarandi prófunaraðferð: útdrætti með sjóðandi vatni og magngreiningu með gas-vökvagreiningu með hárpípu.

[en] Assessment and verification: The applicant shall provide a test report, using the following test method: extraction with boiling water and quantification by capillary gas-liquid chromatography.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 15. maí 2002 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir textílvörur og um breytingu á ákvörðun 1999/178/EB

Stjórnartíðindi EB, L 133, 18.5.2002, 40
[en] Commission Decision of 15 May 2002 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to textile products and amending Decision 1999/178/EC

Skjal nr.
32002D0371
Aðalorð
gas-vökvagreining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira