Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Atlantshafsbandalagið
ENSKA
North Atlantic Treaty Organization
DANSKA
Den Nordatlantiske Traktats Organisation
SÆNSKA
Atlantpaktsorganisationen, Nordatlantiska fördragsorganisationen
FRANSKA
Organisation du traité de l´Atlantique Nord, OTAN
ÞÝSKA
Nordatlantikvertrags-Organisation
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Aðildarríki að Norður-Atlantshafssamningnum, ...

sem hafa í huga að nauðsynlegt er að stjórnvöld í aðildarríkjum að Norður-Atlantshafssamningnum geri ráðstafanir vegna samskipta sín á milli til þess að vernda og tryggja sameiginlega öryggi trúnaðarupplýsinga sem þau kunna að skiptast á,
sem gera sér grein fyrir að þörf er almennra rammaákvæða um öryggisstaðla og -verklag,
sem fyrir eigin hönd og hönd Atlantshafsbandalagsins hafa orðið ásáttir um eftirfarandi: ...

[en] The Parties to the North Atlantic Treaty, signed at Washington on 4th April, 1949;

Considering that provisions between the Governments of the Parties to the North Atlantic Treaty for the mutual protection and safeguarding of the classified information they may interchange are necessary;
Realising that a general framework for security standards and procedures is required;
Acting on their own behalf and on behalf of the North Atlantic Treaty Organization, have agreed as follows: ...

Rit
Samningur milli aðildarríkja að Norður-Atlantshafssamningnum um upplýsingaöryggi

Skjal nr.
T07Ssecur-info-nato-isl.A.
Athugasemd
Ath. að opinbert heiti þessarar stofnunar er North Atlantic Treaty Organization. Oft ritað North Atlantic Treaty Organisation í textum Evrópusambandsins.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
NATO

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira