Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðall fyrir þráðlausa skilfleti
ENSKA
air-interface standard
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Aðildarríkjunum ber að leyfa skjóta og samræmda uppsetningu dreifikerfa og þjónustu í samhæfða, altæka farstöðvakerfinu (UMTS) í Bandalaginu á grundvelli meginreglna um innri markaðinn og í samræmi við evrópska staðla fyrir altæka farstöðvakerfið (UMTS), sem samþykktir hafa verið eða þróaðir af Fjarskiptastaðlastofnun Evrópu (ETSI), þar sem þeir liggja fyrir, þar með talið einkum sameiginlegur, opinn og alþjóðlega samkeppnishæfur staðall fyrir þráðlausa skilfleti.
[en] ... whereas Member States should allow the rapid and coordinated introduction of compatible UMTS networks and services in the Community on the basis of internal market principles and pursuant til Evrópuan standards for UMTS approved or developed by the European Telecommunications Standards Institute (ETSI), where available, including in particular a common, open and internationally competitive air-interface standard;

Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 17, 22.1.1999, 2
Skjal nr.
31999D0128
Aðalorð
staðall - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira