Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónusta á netinu
ENSKA
Internet based service
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Einstaklingar skulu búa yfir kunnáttu til að nota tæki til að búa til, setja fram og skilja flóknar upplýsingar og geta nálgast, leitað að og notað þjónustu á Netinu.

[en] Individuals should have skills to use tools to produce, present and understand complex information and the ability to access, search and use internet-based services.

Rit
[is] Tilmæli Evrópuþingsins og ráðsins frá 18. desember 2006 um grundvallarfærni sem tengist símenntun

[en] Recommendation of the European Parliament and of the Council of 18 December 2006 on key competences for lifelong learning

Skjal nr.
32006H0962
Athugasemd
Rithætti á orðinu netið hefur verið breytt. Internetið er stytt í netið, sbr. Íslenska stafsetningarorðabók og fleiri orðabækur á vefsíðunni málið.is.

Aðalorð
þjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira