Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breiðband
ENSKA
wideband
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
Þróa þarf nýja kynslóð nýstárlegra kerfa til veitingar þráðlausrar margmiðlunarþjónustu um breiðband, þar með talið Netþjónustu og annarar þjónustu sem grundvallast á IP-samskiptareglum (Internet Protocol), til að veita sveigjanlega og persónulega þjónustu og styðja við háhraðaflutning gagna þar sem blandað er saman notkun fastra jarðstöðva, færanlegs búnaðar og gervihnatta.
Rit
Stjtíð. EB L 17, 22.1.1999, 1
Skjal nr.
31999D0128
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.