Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breiðband
ENSKA
wideband
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þróa þarf nýja kynslóð nýstárlegra kerfa til veitingar þráðlausrar margmiðlunarþjónustu um breiðband, þar með talið Netþjónustu og annarar þjónustu sem grundvallast á IP-samskiptareglum (Internet Protocol), til að veita sveigjanlega og persónulega þjónustu og styðja við háhraðaflutning gagna þar sem blandað er saman notkun fastra jarðstöðva, færanlegs búnaðar og gervihnatta.

[en] Whereas a new generation of innovative systems needs to be developed for the provision of wireless wideband multimedia services, including Internet and other Internet Protocol (I/P) based services, for the provision of flexible and personalised services and for the support of high volume data rates, each combining the use of terrestrial fixed and mobile as well as satellite components;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 128/1999/EB frá 14. desember 1998 um að taka upp þriðju kynslóð þráðlausra farstöðva- og fjarskiptakerfa (altæka farstöðvakerfisins (UMTS)) í Bandalaginu með samræmdum hætti

[en] Decision No 128/1999/EC of the European Parliament and of the Council of 14 December 1998 on the coordinated introduction of a third-generation mobile and wireless communications system (UMTS) in the Community

Skjal nr.
31999D0128
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira