Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grundvallarþýðing
ENSKA
vital significance
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ... hafa í huga þá staðreynd að opinber útvarpsrekstur, í ljósi þess menningarlega, félagslega og lýðræðislega hlutverks sem hann gegnir í þágu almannahagsmuna, hafi grundvallarþýðingu við að tryggja lýðræði, fjölræði, félagslega samheldni, fjölbreytni í menningu og tungumálum, ...

[en] ... considering the fact that public service broadcasting, in view of its cultural, social and democratic functions which it discharges for the common good, has a vital significance for ensuring democracy, pluralism, social cohesion, cultural and linguistic diversity;

Rit
[is] ÁLYKTUN RÁÐSINS OG FULLTRÚA RÍKISSTJÓRNA AÐILDARRÍKJANNA, SEM KOMU SAMAN Á VEGUM RÁÐSINS frá 25. janúar 1999 um opinberan útvarpsrekstur

[en] RESOLUTION OF THE COUNCIL AND OF THE REPRESENTATIVES OF THE GOVERNMENTS OF THE MEMBER STATES, MEETING WITHIN THE COUNCIL of 25 January 1999 concerning public service broadcasting

Skjal nr.
419990205
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira