Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipan höfuðsjóða og fylgisjóða
ENSKA
master-feeder structure
DANSKA
master-feeder strukturer
SÆNSKA
master/feederstruktur
ÞÝSKA
Master-Feeder-Fonds
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að stuðla að skilvirkum rekstri innri markaðarins og tryggja sambærilega vernd fjárfesta í gervöllu Bandalaginu, skal skipan höfuðsjóða og fylgisjóða leyfð bæði þegar höfuðsjóði og fylgisjóði er komið á fót í sama aðildarríki og þegar þeim er komið á fót í mismunandi aðildarríkjum. Til að gera fjárfestum kleift að átta sig betur á skipan höfuðsjóða og fylgisjóða og gera eftirlitsaðilum auðveldara að hafa eftirlit með þeim, einkum þegar starfsemi þeirra nær yfir landamæri, skal enginn fylgisjóður geta fjárfest í fleiri en einum höfuðsjóði.

[en] In order to facilitate the effective operation of the internal market and to ensure the same level of investor protection throughout the Community, master-feeder structures should be allowed both where the master and the feeder are established in the same Member State and where they are established in different Member States. In order to allow investors better to understand master-feeder-structures and regulators to supervise them more easily, notably in a cross-border situation, no feeder UCITS should be able to invest into more than one master.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum um verðbréfasjóði (UCITS)

[en] Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS)

Skjal nr.
32009L0065
Aðalorð
skipan - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
master-feeder fund structure
master-feeder fund

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira