Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ratsjárspegill
ENSKA
radar reflector
DANSKA
radarreflektor
SÆNSKA
radarreflektor
ÞÝSKA
Radarreflektor
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Merkibaujur með tilteknu millibili skulu hafa sömu einkenni og baujur á austurenda veiðarfæranna, að eftirfarandi undanskildu ... fimmta hver merkibauja skal búin ratsjárspegli sem endurvarpar ratsjármerki a.m.k. tvær sjómílur.

[en] Intermediary marker buoys shall have the same characteristics as those of the end marker buoy in the eastern sector except for the following ... every fifth intermediary marker buoys shall be fitted with a radar reflector giving an echo at least 2 nautical miles.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1805/2005 frá 3. nóvember 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 356/2005 um nákvæmar reglur um merkingu og sanngreiningu staðbundinna veiðarfæra og bjálkatrolla

[en] Commission Regulation (EC) No 1805/2005 of 3 November 2005 amending Regulation (EC) No 356/2005 laying down detailed rules for the marking and identification of passive fishing gear and beam trawls

Skjal nr.
32005R1805
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira