Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ýringarkerfi
ENSKA
sprinkler system
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Ýringarkerfið skal hafa tengingu við aðalbrunalögn skipsins með læsanlegum einstefnuloka sem unnt er að loka handvirkt við tenginguna þannig að komið sé í veg fyrir bakstreymi frá ýringarkerfinu til aðalbrunalagnarinnar.
[en] The sprinkler system shall have a connection from the ship''s fire main by way of a lockable screw-down non-return valve at the connection which will prevent a backflow from the sprinkler system to the fire main.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 163, 25.6.2009, 1
Skjal nr.
32009L0045
Athugasemd
Áður þýtt sem ,úðakerfi´ en breytt 2013.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.