Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búnaður til að jafna spennu
ENSKA
voltage stabiliser
Svið
vélar
Dæmi
[is] Mælt er með að nota búnað til að jafna spennuna svo hægt sé að halda óbreyttri spennu í lampanum á meðan tækið vinnur.

[en] A voltage stabiliser is recommended in order to maintain a fixed lamp voltage during instrument operation.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/97/EB frá 10. nóvember 2003 um samræmingu laga aðildarríkjanna um gerðarviðurkenningu á búnaði til að auka sjónsvið og ökutækjum með slíkum búnaði, um breytingu á tilskipun 70/156/EBE og niðurfellingu á tilskipun 71/127/EBE

[en] Directive 2003/97/EC of the European Parliament and of the Council of 10 November 2003 on the approximation of the laws of the Member States relating to the type-approval of devices for indirect vision and of vehicles equipped with these devices, amending Directive 70/156/EEC and repealing Directive 71/127/EEC

Skjal nr.
32003L0097
Aðalorð
búnaður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)
ENSKA annar ritháttur
voltage stabilizer

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira