Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ratsjárspegill fyrir lífbáta og léttbáta
ENSKA
radar reflector for lifeboats and rescue boats
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
32011L0075
Athugasemd
Áður ,ratsjárspegill fyrir björgunarbáta og léttbáta, breytt 2021.

1. Björgunarfar er far, sem ætlað er til björgunar manna í hafsnauð. 2. Lífbátur (e. a rigid lifeboat) er björgunarfar gert úr tré, áli, stáli, trefjaplasti eða öðru sambærilegu efni (Reglur um björgunar- og öryggisbúnað íslenskra skipa, nr. 189/1994). Í Íðorðasafni ESB, IATE, er að auki gefin þessi skilgreining: ,bátur sem er sérstaklega hannaður og útbúinn til lífsbjargar með aukinni flothæfni með innbyggðum vatnsþéttum loftylkjum eða -hólfum og, í sumum gerðum, búnaði utanborðs (IATE)
Aðalorð
ratsjárspegill - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira