Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfi til rýmingar skips
ENSKA
marine evacuation system
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Björgunarflekar ekjuskips skulu búnir kerfi til rýmingar skips, sem uppfyllir kröfur SOLAS-reglugerðar III/48.5 í þeirri útgáfu sem var í gildi 17. mars 1998, eða sjósetningarbúnaði, sem uppfyllir SOLAS-reglugerð III/48.6 í þeirri útgáfu sem var í gildi 17. mars 1998, sem er dreift jafnt á bæði borð skipsins.
[en] The ro-ro passenger ship''s life-rafts shall be served by marine evacuation systems complying with SOLAS Regulation III/48.5, as in force on 17 March 1998, or launching appliances complying with SOLAS Regulation III/48.6, as in force on 17 March 1998, equally distributed on each side of the ship.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 190, 30.7.2003, 11
Skjal nr.
32003L0075
Athugasemd
Áður þýtt sem ,skipulag á því að yfirgefa skip´ en breytt 2010 í samráði við Siglingastofnun.
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira