Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hraðskreiður léttbátur
- ENSKA
- fast rescue boat
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Í lið 5-1 í III. kafla I. viðauka tilskipunar 98/18/EB var krafist breytingar á björgunarflekum, hraðskreiðum léttbátum, björgunaraðferðum og björgunarvestum á gömlum ekjuskipum eigi síðar en daginn sem fyrsta reglubundna aðalskoðun fer fram eftir 1. júlí 2000.
- [en] Chapter III, section 5-1 of Annex I to Directive 98/18/EC required modification to life-rafts, fast rescue boats, means of rescue and life jackets on existing ro-ro ships not later than the date of the first periodical survey after 1 July 2000.
- Rit
-
[is]
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/75/EB frá 29. júlí 2003 um breytingu á I. viðauka við tilskipun ráðsins 98/18/EB um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip
- [en] Commission Directive 2003/75/EC of 29 July 2003 amending Annex I to Council Directive 98/18/EC on Safety rules and standards for passenger ships
- Skjal nr.
- 32003L0075
- Aðalorð
- léttbátur - orðflokkur no. kyn kk.
- Önnur málfræði
- nafnliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.