Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöruhringferli í lokaðri og stýrðri keðju
ENSKA
product loops which are in a closed and controlled chain
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... vöruhringferli í lokaðri og stýrðri keðju: framleiðslu- og dreifingarlotur þar sem vörurnar eru endurnotaðar og þeim dreift í stýrðu kerfi og þar sem endurunna efnið kemur eingöngu úr þessum einingum í keðjunni þannig að óviljandi viðbót aðfengins efnis er eins lítil og framast er tæknilega mögulegt, ...
[en] ... "product loops which are in a closed and controlled chain" means manufacture and distribution cycles in which products circulate with a controlled reuse and distribution system, and in which the recycled material originates only from these entities in the chain, so that the unintentional introduction of external material is just the minimum technically feasible;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 86, 28.3.2008, 9
Skjal nr.
32008R0282
Aðalorð
vöruhringferli - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira