Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eldsneytisgreining
ENSKA
fuel analysis
DANSKA
brændstofanalyse
Svið
vélar
Dæmi
[is] Við prófun á samræmi í framleiðslu er heimilt að nota markaðseldsneyti þar sem hlutfallið C3/C4 hefur gildi sem er á milli samsvarandi gilda fyrir tvenns konar viðmiðunareldsneyti fljótandi jarðolíugass eða sem hefur Wobbe-stuðul sem er á milli samsvarandi gilda fyrir jaðarviðmiðunareldsneyti þegar um jarðgas eða blöndu vetnis og jarðgass er að ræða. Í slíku tilviki þarf eldsneytisgreining að liggja fyrir.

[en] Tests for conformity of production may be performed with a commercial fuel of which the C3/C4 ratio lies between those of the reference fuels in the case of LPG, or of which the Wobbe index lies between those of the extreme reference fuels in the case of NG or H2NG. In that case a fuel analysis shall be presented to the approval authority.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 630/2012 frá 12. júlí 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 692/2008 að því er varðar gerðarviðurkenningarkröfur fyrir vélknúin ökutæki sem knúin eru vetni og blöndu vetnis og jarðgass, með tilliti til losunar, og að sértækum upplýsingum, varðandi ökutæki með rafaflrás, verði bætt í upplýsingaskjalið fyrir EB-gerðarviðurkenningu

[en] Commission Regulation (EU) No 630/2012 of 12 July 2012 amending Regulation (EC) No 692/2008, as regards type-approval requirements for motor vehicles fuelled by hydrogen and mixtures of hydrogen and natural gas with respect to emissions, and the inclusion of specific information regarding vehicles fitted with an electric power train in the information document for the purpose of EC type-approval

Skjal nr.
32012R0630
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira