Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bensínkerfi
ENSKA
petrol system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þrátt fyrir kröfur liðar 5.3.1.2.1.1 verður litið svo á, við prófun I, að ökutæki, sem geta gengið bæði fyrir bensíni og loftkenndu eldsneyti en hafa bensínkerfi sem eru eingöngu til notkunar í neyðartilvikum eða til að ræsa vélina og bensíngeymi, sem tekur ekki meira en 15 lítra af bensíni, teljist til ökutækja sem eingöngu geta gengið fyrir loftkenndu eldsneyti.

[en] Notwithstanding the requirement of point 5.3.1.2.1.1, vehicles that can be fuelled with both petrol and a gaseous fuel, but where the petrol system is fitted for emergency purposes or starting only and of which the petrol tank cannot contain more than 15 litres of petrol will be regarded for the test type I as vehicles that can only run on a gaseous fuel.`

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 98/77/EB frá 2. október 1998 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 70/220/EBE frá 20. mars 1970 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi ráðstafanir gegn loftmengun frá hreyflum ökutækja

[en] Commission Directive 98/77/EC of 2 October 1998 adapting to technical progress Council Directive 70/22/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to measures to be taken against air pollution by emissions from motor vehicles

Skjal nr.
31998L0077
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira