Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
TCDD-eiturjafngildisstyrkur
ENSKA
TCDD toxic equivalent concentration
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þetta merkir að niðurstöður greiningar á öllum 17 efnamyndum díoxína og 12 efnamyndum díoxínlíku PCB-efnanna eru gefnar upp með einni megindlegri einingu: TCDD-eiturjafngildisstyrkur (TEQ).

[en] This means that the analytical results relating to all 17 individual dioxin congeners and to the 12 dioxin-like PCB congeners are expressed in terms of a quantifiable unit, namely the TCDD toxic equivalent concentration (TEQ).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2006/13/EB frá 3. febrúar 2006 um breytingu á I. og II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/32/EB um óæskileg efni í fóðri, að því er varðar díoxín og PCB-efni sem líkjast díoxíni

[en] Commission Directive 2006/13/EC of 3 February 2006 amending Annexes I and II to Directive 2002/32/EC of the European Parliament and of the Council on undesirable substances in animal feed as regards dioxins and dioxin-like PCBs

Skjal nr.
32006L0013
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
TCDD TEQ

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira