Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ENSKA
holding
DANSKA
landbrugsbedrift, jordbrugsbedrift, jordbrug, landbrug
SÆNSKA
anläggning, jordbruksföretag, brukningsenhet
FRANSKA
exploitation agricole
ÞÝSKA
Haltung, landwirtschaftlicher Betrieb
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð ætti að mæla fyrir um reglur um sýnatöku úr skrokkum af tegundum, sem eru næmar fyrir tríkínusmiti, til að ákvarða stöðu búa og hólfa og skilyrði fyrir innflutningi á kjöti til Sambandsins. Þar ætti einnig að kveða á um tilvísunaraðferðir og jafngildar aðferðir til að greina tríkínu í sýnum úr skrokkum.

[en] This Regulation should lay down rules for the sampling of carcasses of species susceptible to Trichinella infection, for the determination of the status of holdings and compartments and conditions for the import of meat into the Union. It should also provide for reference methods and equivalent methods for the detection of Trichinella in samples of carcasses.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1375 frá 10. ágúst 2015 um sértækar reglur um opinbert eftirlit með tríkínu í kjöti (kerfisbinding)

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1375 of 10 August 2015 laying down specific rules on official controls for Trichinella in meat (Codification)

Skjal nr.
32015R1375
Athugasemd
Var áður ,bújörð´ en breytt 2014. Eitt bú (ein búrekstrareining) getur nytjað eina eða fleiri (bú)jarðir. Samheitið ,búrekstrareining´ er (einkum) notað í þeim tilvikum þegar bæði ,holding´ og ,agricultural holding´ koma fyrir í sömu setningu í enskum texta.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
búrekstrareining
ENSKA annar ritháttur
agricultural holding

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira