Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
burðarbylgja
ENSKA
carrier
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í þessari ákvörðun er kveðið á um sameiginlega tækniforskrift sem gildir um almennar tengikröfur vegna endabúnaðar fyrir almenna Evrópufarsímanetið sem hefur stöðuga kúrvumótun og starfar á 900~MHz bandinu með 200~kHz milli rása og 8 umferðarrásir með fullum afköstum á hverja burðarbylgju samkvæmt TDMA-reglunni.

[en] This Decision establishes a common technical regulation covering the general attachment requirements for terminal equipment utilising constant envelope modulation and operating in the 900 MHZ band with a channel separation of 200 KHZ and carrying 8 full rate traffic channels per carrier according to the TDMA principle.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 889/98/EB frá 7. apríl 1998 um breytingu á ákvörðun ráðsins 92/481/EBE um samþykkt aðgerðaáætlunar um skipti milli stjórnsýslustofnana aðildarríkjanna á embættismönnum sem eiga að sjá um framkvæmd Bandalagslöggjafar sem er nauðsynleg til þess að innri markaðurinn komist á (Karolus-áætlunin)

[en] Decision No 889/98/EC of the European Parliament and of the Council of 7 April 1998 amending Council Decision 92/481/EEC on the adoption of an action plan for the exchange between Member State administrations of national officials who are engaged in the implementation of Community legislation required to achieve the internal market (Karolus programme)

Skjal nr.
31997D0526
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira