Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðili sem annast setningu staðla
ENSKA
standard setting body
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Evrópskir staðlar eru samdir af evrópskum aðilum sem annast setningu staðla, Staðlasamtökum Evrópu (CEN), Rafstaðlasamtökum Evrópu (CENELEC) og Fjarskiptastaðlastofnun Evrópu (ETSI). Framkvæmdastjórnin getur, ef við á og í samræmi við málsmeðferðir sem kveðið er á um í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/34/EB frá 22. júní 1998 sem setur reglur um tilhögun upplýsingaskipta vegna tæknilegra staðla og reglugerða sem og reglna um þjónustu í upplýsingasamfélaginu, gefið út umboð um að semja sértæka evrópska staðla.

[en] European standards are drawn up by the European standards-setting bodies, the European Committee for Standardisation (CEN), the European Committee for Electrotechnical Standardisation (CENELEC) and the European Telecommunications Standards Institute (ETSI). Where appropriate, the Commission may, in accordance with the procedures laid down in Directive 98/34/EC of the European Parliament and of the Council of 22 June 1998 laying down a procedure for the provision of information in the field of technical standards and regulations and of rules on Information Society services, issue a mandate for the drawing up of specific European standards.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/123/EB frá 12. desember 2006 um þjónustu á innri markaðnum

[en] Directive 2006/123/EC of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on services in the internal market

Skjal nr.
32006L0123
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
standard-setting body