Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafrafóðurmjöl
ENSKA
oat middlings
DANSKA
havrefodermel
SÆNSKA
havrefodermjöl
FRANSKA
issues d´avoine décortiquée
ÞÝSKA
Haferfuttermehl 
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hafrafóðurmjöl
Aukaafurð sem fellur til við framleiðslu hafragrjóna og mjöls úr sálduðum, afhýddum höfrum. Aðaluppistaða afurðarinnar er hafraklíð og nokkuð af fræhvítu

[en] Oat middlings
By-product obtained during the processing of screened, dehusked oats into oat groats and flour. It consists principally of oat bran and some endosperm

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 242/2010 frá 19. mars 2010 um gerð skrár yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 242/2010 of 19 March 2010 creating the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32010R0242
Athugasemd
Áður þýtt ,haframjöl, gróft´. Eðlileg þýðing er hins vegar ,hafrafóðurmjöl´, til samræmis við aðrar færslur með ,middlings´, sem og þýðingu hugtaksins á öðrum málum. Breytt 2019.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira