Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hráfóðurefni
ENSKA
raw feed material
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þessar undanþágur hafa orðið til þess að í sumum aðildarríkjum stýrir tilskipun 77/101/EBE markaðssetningu bæði óblandaðs fóðurs og hráfóðurefna og í öðrum aðildarríkjum eingöngu markaðssetningu óblandaðs fóðurs, sem gerir kleift að selja óblandað fóður sem hráefni í fóður sem engar reglur ná yfir.

[en] Whereas the result of these derogations is that in some Member States Directive 77/101/EEC governs the marketing of both straight feedingstuffs and raw feed materials and in other Member States only the marketing of straight feedingstuffs, which allows straight feedingstuffs to be sold as raw feed materials not subject to rules;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/25/EB frá 29. apríl 1996 um dreifingu fóðurefnis, breytingu á tilskipunum 70/524/EBE, 74/63/EBE, 82/471/EBE og 93/74/EBE og niðurfellingu á tilskipun 77/101/EBE

[en] Council Directive 96/25/EC of 29 April 1996 on the circulation of feed materials, amending Directives 70/524/EEC, 74/63/EEC, 82/471/EEC and 93/74/EEC and repealing Directive 77/101/EEC

Skjal nr.
31996L0025
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira