Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verð sem er notað í samræmdri vísitölu neysluverðs
ENSKA
prices used in the HICP
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Verðið, sem er notað í samræmdri vísitölu neysluverðs, er það verð sem heimilin greiða í raun fyrir vörur til einkanota í peningaviðskiptum, þar með taldir skattar að frádregnum styrkjum, eftir að magnafsláttur og árstíðabundinn afsláttur hefur verið dreginn frá föstu verði eða gjaldi, að undanskildum vöxtum eða þjónustugjaldi sem bætist við samkvæmt lánsfyrirkomulagi og að undanskildum aukakostnaði sem bætist við ef ekki er staðið í skilum á þeim tíma sem samið var um þegar kaupin fóru fram.


[en] Prices used in the HICP should be purchaser prices actually paid by households to purchase individual goods and services in monetary transactions, including any taxes less subsidies on the products, after deductions for discounts for bulk or off-peak purchases from standard prices or charges, and excluding interest or services charges added under credit arrangements and any extra charges incurred as a result of failing to pay within the period stated at the time the purchases were made.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2602/2000 frá 17. nóvember 2000 þar sem mælt er fyrir um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 með tilliti til lágmarksstaðla varðandi meðferð verðlækkana í samræmdri vísitölu neysluverðs

[en] Commission Regulation (EC) No 2602/2000 of 17 November 2000 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 2494/95 as regards minimum standards for the treatment of price reductions in the Harmonised Index of Consumer Prices

Skjal nr.
32000R2602
Aðalorð
verð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira